
Pakkaferðir
12.okt - 19.okt 2022
Tenerife með Gísla Vegamótaprins
Fimm 0g sjö daga dagkrá
Félagslið, hópar eða einstaklingar
Æfingaferðir
Sérsniðnar ferðir
Vinkonur og hópar
Konuferð
Jóga - Hreyfing - sigling - skemmtun
12.okt - 19.okt 2022
Október á Tenerife
Gangið á El Teide (3718m) + þrír aðrir tindar
Febrúar 2023
Golf á Tenerife
Fimm golfhringir á sjö dögum
Dagsferðir

Masca
Mánudaga 9:00 - 14:00
Létt og skemtilega skoðunarferð um týnda þorpið Masca þar sem tíminn stoppaði.
Verð:
75€

Matur og Vín
Föstudaga 12:00 - 18:00
Matar og vín ferð til vínbónda. Mögnuð upplifun fyrir bragðlaukana.
Verð:
80€

Lomo Molino
Fimmtudaga 17:00 - 22:00
Vínsmökkun frá fimm mismunandi framleiðendum, fræðsla og góður matur.
Verð:
125€

Gönguferð
Miðvikudagar 09:00 15:00
Gönguferð að auganu í Los Gigantes kelltunum El Agujero. Ef það er útsýni sem þið leitið af er þessi eitthvað fyrir þig.
Verð::
70€

Gönguferð
Þriðjudaga 09:00 - 14:00
Gönguferð frá Los Cristianos yfir Guaza til Pal mar. Skemmtileg ganga í nær umhverfinu hentar flestum.
Verð::
55€
