top of page

Dagskrá

Allar okkar ferðir eru með íslenskum fararstjóra

shutterstock_2619004541.jpg

115€

Miðvikudaga 9:00 - 15:00

Skemmtileg skoðunarferð um týnda þorpið Masca sjáum risana (Los Gigantes) og skoðum ostagerð.

​Masca og bragð af eyjunni

shutterstock_1917490037.jpeg

90

Fimmtudagar 09:00-14:00

Hálfsdagsferð upp á hæsta fjall Spánar – El Teide 🌋

Teide

Party

-

Sérpöntun

Komdu hópunum á óvart með skemmtilegri einkaferð.   Segðu okkur hugmyndina og við hjálpum þér að láta hana verð að veruleika. 

Einkaferðir

Image by Jonathan Borba

90€

Föstudaga 12:00 - 18:00

Vinsælasta ferðin okkar frá upphafi.   Mjög lífleg vínsmökkun yfir alvöru sveita mat á aldrar gömlum vínbúgarð. Saga, vín, matur og góður félagskapur

Matur og Vín

shutterstock_1942779802 (1).jpg

110€

Mánudögum 09:00 - 18:00

Dagsferð til Santa Cruz, Anaga og La Laguna 🌿⛪️

Töfrar Anaga

que-ver-la-gomera-agando.jpeg

155€

Föstudaga 8:00 - 18:30

Ný ferð á Dagskrá hjá okkur. La Gomera er gríðalega falleg eyja með langa og heillandi sögu. matur, saga, menning, náttúrua og fróður íslenskur fararstjóri.  

La Gomera

100

Fimmtudagar

08:00 - 15:00

Anaga skaginn ótrúlega fallegur og mjög ólíkur umhverfinu á suður hluta eyjarinnar, mikið meiri gróður og þykkur skógur, sannkölluð veisla fyrir göngufólk.  

Anaga

shutterstock_600784079.jpg

110€

Þriðjudagar 9:00 - 18:00

Hringferð – frá vesturströnd til norðurs og niður í Orotava-dalinn 🌴🍷

Norðrið

Image by Nicole Arango Lang

90€

Mánudaga 09:00 - 16:00

Vinsælasta gönguferðin okkar frá upphafi.Gönguferð frá Santiago Del Teide til Masca. 10 km ganga í gegnum 3 gróðurbelti með stórbrotnu útsýni.

Masca Gangan

bottom of page