
Skoðunarferð
Mánudaga 9:00 - 14:00
Létt og skemtilega skoðunarferð um týnda þorpið Masca þar sem tíminn stoppaði.
Verð:
70€

Matur og Vín
Föstudaga 12:00 - 18:00
Matar og vín ferð til vínbónda. Mögnuð upplifun fyrir bragðlaukana.
Verð:
80€
%20copy.jpeg)
Tres Roques
Fimmtudaga 16:30 - 21:30
Tres Roques er einn af skemmtilegri veitingastöðum eyjunar í rúmlega 1000m hæð.
Verð:
€130

Gönguferð
Fimmtudagar 9:00 - 14:00
Las Vegas Gönguferð um eitt elsta vatnsveitukerfi eyjarinnar með glæsilegu útsýni yfir austurhluta Tenerife
Verð:
70€

Gönguferð
Mánudaga 10:00 - 17:00
Gönguferð frá Santiago Del Teide til Masca. 10 km ganga með stórbrotnu útsýni.
Verð::
65€

Skoðunarferð
Þriðjudaga 9:00 - 17:00
Skemmtilega hringferð um þessa mögnuðu og fallegu eyju. Fróðleg og áhugaverð ferð.
Verð:
80€

Skoðunarferð
Er ekki á dagskrá... kemur fljótlega aftur
Ævintýraferð upp til fjalla, ef þú vilt njóta El Teide og þjóðgarðsins í allri sinni dýrð.
Verð::
80€

Gönguferð
Miðvikudaga 09:00 - 13:00
Gönguferð við síðasta eldfjall sem gaus á Tenerife El Chinyero. 8km ganga í 1350 metra hæð.
Verð:
65€