DagskráAllar okkar ferðir eru með íslenskum fararstjóra
Masca
Skemmtileg skoðunarferð um týnda þorpið Masca. Við snæðum saman tapasrétti að hætti heimamanna og fáið þið áhugaverða innsýn inní sögu þorpsins
115€
Matur og Vín
Vinsælasta ferðin okkar frá upphafi. Mjög lífleg vínsmökkun yfir alvöru sveita mat á aldrar gömlum vínbúgarð. Saga, vín, matur og góður félagskapur
90€
La Gomera
Ný ferð á Dagskrá hjá okkur. La Gomera er gríðalega falleg eyja með langa og heillandi sögu. matur, saga, menning, náttúrua og fróður íslenskur fararstjóri.
155€
Norðrið
Hringferð – frá vesturströnd til norðurs og niður í Orotava-dalinn 🌴🍷
110€
Teide
Hálfsdagsferð upp á hæsta fjall Spánar – El Teide 🌋
90€
Töfrar Anaga
Dagsferð til Santa Cruz, Anaga og La Laguna 🌿
110€
Anaga
Anaga skaginn ótrúlega fallegur og mjög ólíkur umhverfinu á suður hluta eyjarinnar, mikið meiri gróður og þykkur skógur, sannkölluð veisla fyrir göngufólk.
100€
Masca Gangan
Vinsælasta gönguferðin okkar frá upphafi.Gönguferð frá Santiago Del Teide til Masca. 10 km ganga í gegnum 3 gróðurbelti með stórbrotnu útsýni.
90€
Einkaferðir
Komdu hópunum á óvart með skemmtilegri einkaferð. Segðu okkur hugmyndina og við hjálpum þér að láta hana verð að veruleika.
-€
PakkaferðirNæstu ferðir á dagskrá hjá okkur
Padel á Tenerife
01.mars - 08.mars 2026
01.mars - 08.mars
.
29.jan - 05.feb
með Mari JÄrsk á Tenerife 27.sept - 04.okt 2025
27.sept - 04.okt
Með Unni Pálmarsdóttur á Kanarí 15. – 22. október 2025