top of page
Image by Tomasz Krawczyk

Padel á Tene

Padel veilsa í paradís við bestu aðstæður.  hvort sem þú vilt bæta þig eða ert byrjandi, þá er þessi ferð fyrir alla.

Brottför eftir:

Blue Skies

🎾 Tenerife kallar á alla padeláhugamenn! 🌴☀️
Padel í sólinni á Tenerife 🌴🎾 01. – 08. mars 2026
Ert þú tilbúin/nn að lyfta padelleiknum þínum á hærra stig – eða byrja padel ferilinn á sterkum grunni? Komdu með okkur til Tenerife, 01.– 08. mars 2026. Ein vika sem sameinar padel, sól, padel, góðan félagskap og Padel. Við æfum og spilum 2x 90 mín á dag(6 daga), æfing á morgnana og spil seinnipartinn.  Við gistum á hinu glæsilega 5 stjörnu hóteli Meliá Jardines del Teide og hinu megin við götuna er ein flottasta padel aðstaðan á Tenerife,  Mantra Padel völlurinn, þar sem við æfum og spilum. Á hverjum morgni (6 daga) leiða reyndir þjálfarar hópinn í markvissar æfingar sem hjálpa þér að bæta tækni, læra grunnatriði og spila með meira sjálfstrausti. Eftir hádegi er svo spilað. 

Foto-de-Marcos-Mantra-Padel11-q0glw1ngvsfjk6zk1jvfvn6mwsb9lyuw4zoe7ddwvs.jpg
0000250-activate-sports-club-tenerife-003-1a4c9d41.jpeg
dxUQjWKgxKCBUWUA6oro.avif

Padeláhugafólk á öllum stigum er velkomið – hvort sem þú vilt fínpússa grunnatriðin eða þróa leikstíl þinn til fullkomnunar. Hér færðu tækifæri til að:
   •    Æfa og bæta tækni og taktík í leiknum
   •    Kynnast öðru padelfólki og mynda skemmtilega vináttu.
   •    Njóta sólar, strandarinnar, væna og dæna 


Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara! Takmarkaður fjöldi plássa – tryggðu þitt sæti í dag og komdu til Tenerife til að njóta padel, sólar og skemmtilegra minninga sem endast langt inn í eilífðina( kannski pínu dramatískt) 

Markmið ferðarinnar er skýrt: Að njóta þessa að spila padel við bestu aðstæður, bæta sig og kynnast öðru padeláhugafólki. Hvort sem þú vilt læra grunninn eða fínpússa tækni, þá færðu leiðsögn frá reyndum þjálfurum á frábærum völlum. Á meðan njótum við sólarinnar, góðs veðurs og góðrar stemningar, kynnist öðru padeláhugafólki og bara hafa gaman, því annars er svo leiðinlegt.

Meliá Jardines del Teide - Adult only

Dvalið verður á hinu glæsilega Jardines del Teide sem er fínt 5 stjörnu - adult only hótel. Hótelið hentar padel hópnum vel því Mantra padel völlurinn er bara í næstu götu (200m) frá hótelinu. Hótelið er vel staðsett, á góðum stað efst á hinu fína Del Duque svæði með fallegu útsýni yfir bæin og ströndina.  Stutt er í alla þjónustu og eru margir mjög góðir veitingastsaðir og barir í næsta nágrenni.

Á hótelinu eru notalegar og rúmgóðar svítur.  Í  svítunum er svefnherbergi með hjónarúmi og svefnsófa í stofu. Svíturnar eru llar með svalir eða verönd, þær eru loftkældar með sjónvarpi, síma, smábar, hárþurrku og öryggishólfi (gegn gjaldi).

Frítt þráðlaust net er á hótelinu.

Garðurinn er suðrænn og gróskumikill, með góðri sólbaðsaðstöðu. Heilsulind hótelsins tekur vel á móti þér með margskonar líkamsmeðferðum. Á hótelinu er vel búin líkamsrækt

Myllubakkaskóli
Mantra_horizontal-neg-300x82.png

Spilað verður á glæsilegum völlum Mantra Padel þar sem öll aðstaða er hin glæsilegasta. Mantra padel er í göngufæri frá hótelinu (200m).

 DAGSKRÁ  (birt með fyrirvara) 

 

DAGUR 1, Sunnudagur, 01. mars  2026 (bjórdagurinn)

Brottför frá Keflavík klukkan 10:00  Flogið með Icelandair 

 Áætluð lending á Tenerife klukkan 15:25. Fararstjórar taka á móti hópnum á flugvellinum.

Akstur frá flugvelli að hóteli.

17:00 – Innritun á hótel. Auðunn og Svali fararstjórar verða með hópnum í innritun og fara yfir dagskrá næstu daga.

melia-jardines-del-teide-hotel-adeje-costa-adeje-tenerife-img-27.jpeg
logos.png
Foto-de-Marcos-Mantra-Padel11-q0glw1ngvsfjk6zk1jvfvn6mwsb9lyuw4zoe7ddwvs.jpg

DAGUR 2, mánudagur 02. mars  2026

07:30 – 09:30 Morgunverður

09:30 Fararstjóri hittir hópinn í móttöku hótelsins og gengur með hópnum yfir í Mantra Padel.

10:00 – 11:30 Fyrsta æfing með þjálfara

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel spil, mæting í Mantra 16:45

18:30  Dagskrá dagsins lokið

DAGUR 3, þriðjudagur, 03. mars 2026.

07:30 – 09:30 Morgunverður

10:00 – 11:30 Æfing - mæting í Mantra Padel 09:45

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel spil, mæting í Mantra 16:45

18:30  Dagskrá dagsins lokið

Foto-de-Marcos-Mantra-Padel9-q0glw5etn4koumu3flhy5m8habsqgr9thiac4h8c6w.jpg
dxUQjWKgxKCBUWUA6oro.avif

DAGUR 4, miðvikudagur, 04. mars 2026.

07:30 – 09:30 Morgunverður

10:00 – 11:30 Æfing - mæting í Mantra Padel 09:45

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel spil, mæting í Mantra 16:45

18:30  Dagskrá dagsins lokið

DAGUR 5, fimmtudagur 5. mars 2026.

07:30 – 09:30 Morgunverður

10:00 – 11:30 Æfing - mæting í Mantra Padel 09:45

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel spil, mæting í Mantra 16:45

18:30  Dagskrá dagsins lokið

0000250-activate-sports-club-tenerife-003-1a4c9d41.jpeg
Tenerife-Vegan-Meetup-at-Activate-John-1160x773.jpg

DAGUR 6, föstudagur 6. mars 2026.

07:30 – 09:30 Morgunverður

10:00 – 11:30 Æfing - mæting í Mantra Padel 09:45

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel spil, mæting í Mantra 16:45

18:30  Dagskrá dagsins lokið

DAGUR 7, laugardagur, 7. mars  2026

07:30 – 09:30 Morgunverður

10:00 – 11:30 Undirbúningur fyrir mótið - mæting í Mantra Padel 09:45

11:30 – 16:45 Frjáls tími

17:00 – 18:30 Padel mót, mæting í Mantra 16:45

18:30 – 19:00 Verðlauna afhending

19:30  Dagskrá dagsins lokið

Foto-de-Marcos-Mantra-Padel13-q0glvytybabold3ni0nk65w94mp5yvjp4lpxrji3eg.jpg
85254722_XL.webp

DAGUR 8, sunnudagur 8. mars  2026.

Heimferðardagur 

07:30 – 10:30 Morgunverður

12:00  allir þurfa að skila herbergjum, hægt að láta geyma töskur fyrir sig.

13:15  Fararstjóri hittir hóp í móttökusal.

13:30  Rúta kemur að sækja hópinn

16:25  Brottför frá Tenerife með flug Icelandair

21:55  Lenging í KEF

Bóka

Athugið að dagskráin getur breyst án fyrirvara.

Þátttaka í dagskrá er frjáls og ekki er skyldumæting.


  Staðfestingargjald er 500€ á manninn.
  Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur ferðaskrifstofan sér rétt til að fella ferð niður náist ekki næg þátttaka.

Heildarverð ferðar

Verð per mann í Jrs tvíbýli : 2339€

Verð per mann í Jrs einbýli:   2999€ 

Innfalið í ferðinni
- Flug með Icelandair m/ 23kg innritaður farangur
- 7 nætur í junior suite á Melia Jardines del Teide 5★
- Morgunmatur
- Fararstjórar (Svali og Auddi)

- 6 x 90 mín æfingar með þjálfara og kennurum
- 6 x 90 mín spil á Padel velli
- Samtals 1080 mínútur Padel

- Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði

Fjöldi stéttarfélaga veita styrki til félagsmanna sinna fyrir námskeiðum og fræðslu eða endurmenntun. Kynntu þér þín réttindi, kannaðu styrkveitingar sem þitt stéttarfélag veitir og athugaðu hvort það sé fyrir þessa ferð. Sendu á audunn@tenerifeferdir.is til að fá fylgiskjöl til að sækja um styrk.

Auka Greiðslur

Lokagreiðsla
​Greiða þarf staðfestingargjaldið fyrst

bottom of page