top of page
1/7
Endurmenntunarferðir kennara
Fróðlegar og skemmtilegar
Námsferð til Tenerife.
Við bjóðum upp á tilbúnar og vel skipulagaðar námsferðir fyrir kennara. í ferðapakkanum heimsækjum við áhugaverða skóla, sem hafa þurft að aðlaga sig að þessu fjölmenningarlega og sérstaka samfélagi sem Tenerife er . Gistum á fjögurra stjörnu hóteli með hálfu fæði. Tökum saman skemmtilegan dag í hópefli (valkvætt, nokkrir valmöguleikar) og síðast en ekki síst bara að njóta í sól og sumri.
Tenerife Ferðir hafa um árabil unnið sér inn mikla reynslu og þekkingu á eyjunni, hefur úrval af frábærum fararstjórum sem allir hafa verið búsettir á eyjunni um árabil. Skrifstofa Tenerife Ferða er í göngufæri frá hótelinu sem við bjóðum upp á í þessum ferðum.
Grunnpakki - 7 dagaferð
(miðast við hópa (+10 manns))
Dagskrá:
-
Flug og innritun á Hótel
-
Skólaheimsókn - 6 tímar - LLS Academy Tenerife
-
Skólaheimsókn - 6 tímar - Wingate School
-
Frjálsdagur
-
Námskeið - Heilsa og hreyfing barna
-
Námskeið - Núvitund og yoga í kennslustofunni
-
Frjálsdagur
-
Heimferð.
Innifalið:
-
Flug til og frá Tenerife með innrituðum farangri
-
Sjö nætur með morgunmat á hóteli (+4 stjörnu)
-
Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)
-
6 tíma Skólaheimsókn í LLS Academy Tenerife**
-
6 tíma Skólaheimsókn í Wingate School (einkaskóli)**
-
6 tíma Námskeið - Heilsa og hreyfing barna**
-
6 tíma Námskeið - Núvitund og yoga í kennslustofunni**
-
Íslenskir fararstjórar flygja hópnum í alla dagskrá
-
Þjónustu og neyðarsími
Viðbættur:
-
Lokahóf - sameiginlegur kvöldverður og skemmtun.
-
Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)
-
Kynnisferð um eyjuna (8 tímar)
-
Hálft fæði eða heilt fæði á hóteli.
Við vinnum námsferðapakkana okkar í samræmi við reglur starfsmenntunarstyrk kennara. Upplýsingar.
Nokkur dæmi um Skólar sem hafa komið í styrktarhæfar námsferð með okkur:
Álfhólsskóli - Sjálandsskóli - Hólabrekkuskóli - Vatnsendaskóli - Kerrhólsskóli - Öldusselskóli - Háaleitisskóli
Tilboð
bottom of page