top of page
Dagskrá
Laugadagur 08.júní - Koma til Tenerife
14:20 Brottför frá KEF með Play
20:55 lending á Tenerife
22:25 Innritun á Hótelið
Sunnudagur 09.júní
Frjálsdagur
Mánudagur 10.júní
10:00 – 14:00 Núvitund og yoga í kennslustofunni. Örnámskeið
Þriðjudagur 11.júní
LLS Academy Tenerife (5-6 tímar)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Jason Smith og starfslið skólans tekur á móti hópnum
Miðvikudagur 12.júní
Wingate School (5-6 tímar)
12:00 Sótt á Hótelið
12:00 – 18:00 Martyn Howells og starfslið skólans tekur á mói hópnum.
Fimmtudagur 13.júní
Frjálsdagur
Föstudagur 14.júní
Frjálsdagur
Laugadagur 15.júní
21:55 Brottför frá TFS með Play
02:35 lending í KEF
Athugið að tímar og dagsetningar geta færst til. ítarleg og endanleg dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.
Brottför eftir:
Vatnsenda Pay
Matur og vín
Sunnudaginn 9.júní
klukkan 12:00 - 18:00
verður sérstök matur og vín ferð fyrir alla kennara starfsmenn og maka þeirra. Okkur langaði að nota tækifærið fyrst við erum starfsmenn frá 5 skólum á sama tíma á eyjunni og gefa ykkur tækifæri til að hittast og eiga góðan dag saman.
Matur og Vín er mjög lífleg vínsmökkun yfir alvöru sveita mat á aldrar gömlum vínbúgarð. Saga, vín, matur og góður félagskapur.
Hér er hægt að lesa meira um ferðina.
7 daga ferð
Verð per mann í tveggja manna herberg 1567€
Verð per mann í einstaklings herberg 1882€*
*Athugið aðeins 4 einstaklings herbergi í boði
Innfalið í ferðinni
• Flug með Play
• 7 nætur á H10 Las Palmeras með hálfufæði
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS)
• 6 tíma námskeið "Núvitund og jóga í skólastofunni"
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Tilkynningar:
Ítarlegri dagskrá og aðrar upplýsingar koma hingað inná þetta vefsvæði eftir því sem nær dregur ferðinni
H10 Las Palmeras
1/24
Flott Fjögra stjörnu Hótel
Hótelið er staðsett við Playa De Las Américas ströndina og stuttur gangur í fleiri góðar baðstrendur.
í ferða pakknum eru allir i hálfu fæði á hótelinu.
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Frábærlega staðsett á Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar. Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni yfir sjóinn og ströndina
bottom of page