top of page
shutterstock_762383266.jpeg

Æfingarferðir

Heimklassa æfingar aðstaða fyrir flestar íþróttargreinar í góðu veðri 364 daga ári. (kannski einn rigningar dagur)

Verð  per mann frá:  

Æfingarferðir
Við erum í samstarfi við heimsklassa æfingarmiðstöð T3-Tenerife Top Training.

T3 býður upp á heimsklassa aðstöðu fyrir sund, fótbolta, þríþraut, crossfit, líkamsræk, tennis, frjálsíþróttir og margt fleira!

Sérstaklega hönnuð sem undirbúningsmiðstöð fyrir keppni eða undirbúningstímabil.

Íþróttamenn og lið frá mismunandi löndum hafa valið T3 sem undirbúning stað fyrir tímabilið. Margra ára reynsla þeirra fagfólks og teymis er augljós í þeim fjölmörgu verðlaunum og titlum sem unnist hafa eftir að hafa að tekið undirbúnings tímabilið sitt hjá T3.

T3 skilur kröfur um fullkominn undirbúning fyrir hvert stig. Þú geturðu bara einbeitt þér að íþróttinni þinni:

     Hvað er í boði

 • 3, 4, eða 5 stjörnu hótel

 • Fullt eða hálft fæði

 • 2 tvær æfingar á dag

 • Full notkun á öllum tækjum og áhöldum tengd íþrótt

 • Vatn á æfingum

 • Hjálp við skipulaggningu á æfingarleikjum

 • Íslenskur farastjóri og tengiliður

 • Þvottaþjónusta á búningum og æfigngafötum

 • Nudd, tækja og fundarherbergi

 • Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá).

Tenerife Top Training Aðstaða

 •  Náttúrugrasvöllur 100 m x 70 m (leiksvæði 90 m x 64 m)

 • Náttúrulegur grasvöllur 104 m x 80 m (leiksvæði 98 m x 68 m)

 • Náttúrulegur grasvöllur með hindrunum

 • Upphitaðar sundlaugar árið um kring (ólympíu og 25 m)

 • 4 Padel vellir

 • 400 m² krossþjálfunarbox

 • 200 m² keppnissvæði fyrir krossþjálfun

 • Líkamsrækt innanhúss búin Woodway®, Keizer® og Concept 2®

 • Fullbúið útileikfimi

 • Hátækni sundgangur frá TZ Leipzig

 • 7 harðir tennisvellir

 • 2 strandblakvellir

 • Frjálsíþróttabraut

H10 Costa Adeje Palace ****

H10 Costa Adege Palace er skemmtilegt 4ra stjörnu mjög vel staðset á fallegum stað í La Caleta við rólega strönd.  La Caleta svæðið er rólegt og fallegt svæði sem flestir af bestu veitigarstöðum eyjunar eru staðsettir.  Hægt er að ganga beint úr sundlaugagarðinu á ströndina, ströndin við hótelið er náttúrleg strönd ekki ósvipað því sem við þekkjum frá íslandi, dökkur og grófur sandur.   Fallegur sundlaugargarður með mögnuðu útsýni út yfri sjóinn. Hótel er mjög hlýlegt, góð þjónnusta og frábær aðstaða,

Fjögra stjörnu Hótel

Næsta góða baðtströnd  er í aðeins 25m farlægð frá hótelinu.  (Playa de La Enramada)

Þrir flottir veitingarstaðir eru á hótelinu og þrir barir.

Glæsilegur líkamsræktar salur er á hótelinu. Og frábært Spa (Despacio)

Costa Adeje Palace er á skemmtilegu svæði í La Caleta

Góður sundlaugagarður með flottum sundlauga bar og mögnuðu útsýni.

Hefurðu áhuga á að vita meira?​

Takk fyrir

Fyirspurn
bottom of page