top of page
Brottför eftir:
Dagskrá
Þriðjudagur 29.apríl - Koma til Tenerife
10:00 Brottför frá KEF með Icelandair
16:25 lending á Tenerife
18:00 Innritun á Vulcano hótelið
Miðvikudagur 30.apríl
07:00 - 10:00 Morgunmatur
LLS Academy Tenerife (5-6 tímar) (Sameinuð heimsókn með Sjálandsskóla)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Jason Smith og starfslið skólans tekur á móti hópnum
Fimmtudagur 01.maí
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Wingate School (6 tíma)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Martyn Howells og starfslið skólans tekur á móti hópnum.
Föstudagur 02.maí
07:00 - 10:00 Morgunmatur
08:30 – 15:30 Heilsa og hreyfing barna
Laugardagur 03.maí
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
Sunnudagur 04.maí
07:00 - 10:00 Morgunmatur
14:30 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
15:25 Innritun í flug
17:25 Brottför með flugi FI581
21:55 Lending í KEF
Myllubakkaskóli
Staðfestingargjald:
Staðfestingrgjaldið er per mann og fæst ekki endurgreitt. Frestur til að greiða er 1.nóv
Loka greiðsla:
Framlenging í 7 dag ferð:
Þarf að vera búið að greiða 9 vikum fyrir brottför.
Bankaupplýsingar:
0133-26-1998
Kt: 520121-1880
TripOz ehf.
MIKILVÆGT að setja Setja nafn og kennitölu á ferðþegar sem greitt fyrir fyrir í skýringu.
Athugið að tímar og dagsetingar á viðburðum í dagskrá geta færst til og verður ekki endalega staðfest fyrr en tveim vikum fyrir brottför
5 daga ferð
Verð per mann í tvíbýli : 1257€
Verð per mann í einbýli: 1633€*
Verð fyrir Maka 1129€*
Innfalið í ferðinni
• Flug með Icelandair
• 5 nætur á Spring Vulcano m/morgunmat
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS Academy Tenerife)
• 6 tímar Heilsa og hreyfing barna – Námskeið
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Tilkynningar:
Spring Hotel Vulcano
1/19
Fjögra stjörnu Hótel
Hótelið er staðsett nálægt nokkrum frábærum baðströndum. +/-400m
í ferða pakknum eru allir í morgunmat á hótelinu.
07:00 - 10:00 alla dag
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Frábærlega staðsett á Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar. Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni.
bottom of page