top of page
spring-hotel-vulcano-playa-de-las-americas-playa-de-las-americas-tenerife-photo-23.jpeg

07.júní - 12.júní 2025

Námsferð Klettaskóla til Tenerife

Image by Homo Studio
117400593_100882138407277_32044009905404

Laugardagur 07.júní
Koma til Tenerife 
11:35  Brottför frá KEF með flugi Play OG624
18:10  Lending á TFS 
18:30  Fararstjórar Tenerife taka á móti hópnum í komusal
19:30  Innritun á Arona Gran hótelið


Sunnudagur 08.júní
07:00 – 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
18:30 – 21:30  Kvöldmatur


Mánudagur 09.júní
07:00 – 12:00 Morgunmatur/Hádegismatur
13:55  Fararstjóri hittir hópinn í lobby
14:00  Rúta kemur að sækja hópinn 
14:00 – 15:45
Heimsókn í Wingate skólan
15:45  Rúta fer með hópinn aftur á hótel


Þriðjudagur 10.júní
07:00 – 08:45 Morgunmatur
08:55  Fararstjóri hittir hópinn í lobby
09:00  Rúta kemur að sækja hópinn 
09:00 – 12:30
Heimsókn í LLS Skólan & Hreyfing og heilsabarna
12:30  Rúta fer með hópinn aftur á hótel
18:30 – 21:30  Kvöldmatur


Miðvikudagur 11.júní
07:00 – 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
18:30 – 21:30 Kvöldmatur


Fimmtudagur 12.júní
07:00 – 10:00 Morgunmatur
Heimferð 1 (hluta hópsins) 
12:00 Allir þurfa að vera búnir að skila herbergjunum sínum
19:10  Rúta kemur að sækja hópinn 
19:50 Innritun í flug
21:50 Brottför með flug Play OG625
02:30 Lending í KEF


Föstudagur 13.júní
07:00 – 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
18:30 – 21:30 Kvöldmatur


Laugardagur 14.júní
07:00 – 10:00 Morgunmatur
Heimferð 2 (hluti hópsins)       
12:00 Allir þurfa að vera búnir að skila herbergjunum sínum
16:30  Rúta kemur að sækja hópinn 
17:10 Innritun í flug
19:10 Brottför með flug Play OG625
23:50 Lending í KEF


14. júní lýkur eiginlegri ferð og allir koma sér sjálfir upp á flugvöll eftir 14. júní.

Klettaskóli


Vegas Grill

Klettaskóli á pantað borð kl: 17:30 Þriðjudaginn 10.júní á Vegas Grill.  Þeir sem ætla að vera með verða að panta hérna með því að greiða fyrir klukkan 18:00 í dag (8.júní).
 

Matseðill

Amuse-bouche

Tælenskt gazpacho

 

Móttökudrykkur

Margaríta með prosecco eða Aperol Spritz

Forréttur

Aðalréttur

 

Eftirréttur

 

  • Úrval eftirrétta af eftirréttavagninum

Eftir matinn – kokteill

Mojito, Black Russian, Rusty Nail

 

Innifalið:

1 flaska af húsvíni fyrir hverja 2 gesti

eða 2 könnur af bjór

eða 2 gosdrykkir

Fararstjórar

Auðunn & Jóna Dís

Sími: 698-4522 (10:00 – 16:00)

Neyðarsími: +34 638 939 706

Bokun@tenerifeferdir.is

Spring Arona Gran Hotel (18+)

Fjögra stjörnu Hótel
18+ hótel (engin börn á hótelinu)

Hótelið er staðsett nálægt baðströndinni Playa de Los Cristianos

í ferða pakknum eru allir í hálfu fæði á hótelinu.

Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi

Vel staðset í rólegum hluta Los Cristianos

Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni.

bottom of page