
Golf á
Tenerife
-
Fimm dagar í golfi
-
Transfer til og frá flugvelli
-
Golfbílar innifaldir
-
Sjö nætur á Las Madrigueras ****
-
Íslenskir fararstjórar
Golf veisla
Má bjóða þér að koma í golf til Tenerife, okkur langaði að búa til flotta ferð þar sem golf er aðalmálið og einnig að gefa fólki færi á að upplifa nokkra af frábærum golfvöllum hér á eyjunni. Við erum búnir að sérsníða þessa ferð með það fyrir augum að farþegar okkar geti notið ferðarinnar áhyggjulaust.
Ferð þar sem þú færð þjónustu sem aldrei fyrr á Tenerife. Við komuna til Tenerife taka fararstjórar okkar á móti ykkur og koma ykkur á hótelið okkar (Parque La Paz), þar aðstoða þeir ykkur við innritun. Við munum svo sjá um að koma öllum á golfvöllinn og auðvitað er fararstjóri með í ferð. Spilað er á fjórum golfvöllum hér á Tenerife sem eru allir hver öðrum glæsilegri,
Innifalið í ferðinni er:
Flug til og frá Tenerife - 20 kg farangur + Golfsett - Allur akstur til og frá flugvelli og golfvöllum - Allt golf - Golfbíll - Morgunmatur- 7 nætur á Parque La Paz **** - Íslenskir fararstjórar
Lengd: 7 nætur
Flugfélag: Icelandair
Golfvöllur: Las Americas
Golfhringir: Ótakmarkað
Hótel: Las Madrigueras (5 stjörnur)
Farastjórar: Svali & Ásgeir
Verð: Frá 323.900kr
per mann (miða við 2 fullorðna)

Amarilla Golfvöllurinn
Þessi völlur bíður uppá alvöru þolraun golfarans, sérstaklega þegar vindurinn ákveður að blása.
Aðal holan er töfrandi 100mt Par 3 hola þar sem slegið er yfir hafið á tvílyfta flöt með smábátahöfnina Amarilla Marina í bakgrunni.
Þetta er eini völlurinn sem kemur sjónum í leik, veldu kylfuna þína skynsamlega.
Real Club Golfvöllurinn
Real Club de Golf á El PenonÞetta er næst elsti golfklúbburinn á Spáni, sem var opnaður árið 1932. Staðsettur í 600 metra hæð yfir sjávarmáli á græna norðurhluta eyjarinnar, Real Club er einkarekinn golfklúbbur og leyfir aðeins takmarkaðan fjölda ferðamanna aðgang. Innan um mikinn gróður og fallegar brautir spilast völlurinn aðallega upp á við þar til hæsta punkti er náð, 13 teig, þaðan sem víðáttumikið útsýnið er töfrandi og niðurspilið einfaldlega stórkostlegt. Vertu með hlýrri föt, vegna hæðarinnar er loftslagið breytilegt yfir vetrar mánuðina.


Þessi ferð er samstarfs verkefni TripOz og Tenerife Ferða. TripOz er ný ferðaskrfstofa sem sérhæfir sig í ferðum til Tenerife. TripOz er full gild ferðaskrfstofa með öll leyfi og réttindi til að selja ferðir frá íslandi.
TripOz ehf.
kt: 520121-1880
_edited.png)