top of page
Brottför eftir:
Pay Bláskógaskóli
Dagskrá
Fimmtudagur 25.apríl - Koma til Tenerife
10:00 Brottför frá KEF með Play OG620
16:35 lending á Tenerife
18:00 innritun á H10 Las Palmeras
Föstudagur 26.apríl
09:00 - 15:00 Skóla heimsók - Wingate
Laugardagur 27.apríl
11:00 - 17:00 Yoga og núvitund í skólastofunni
Sunnudagur 28.apríl
Frjálsdagur
Mánudagur 29.apríl
09:00 - 15:00 Skólaheimsókn - LLS Academy
18:00 - 22:00 Kvöldveður upp fjalli - Tres Roques
Þriðjudagur 30.apríl
14:45 Rúta sækir hópinn
17:35 Brottför frá TFS með Play OG621
Tímar og dagsetingar geta færst til. Ítarlega og endanlega dagskrá kemur 10 dögum fyrir brottför.
Greiða staðfestingargjald:
Frestur til að greiða staðfestingargjald er 31.jan 2024
Greiða ferð að fullu:
Fullnaðargreiðsla í tveggjamanna herberg
Fullnaðargreiðsla í einstaklingsherbergi
Athugið takmarkað framboð af SGL herbergjum.
Frestur til að greiða lokagreiðslu er
6 vikum fyrir brottför (14.mars 2024)
Bankaupplýsingar:
0133-26-1998
Kt: 520121-1880
TripOz ehf.
Setja nafn og kennitölu á ferðþegar sem greitt fyrir fyrir í skýringu.
Verð
Verð per mann í tveggja manna herbergi 1449€
Verð per mann í einstaklingsherbergi 1699€
Innfalið í ferðinni
• Flug með Play - 20 kg Innritaður farangur.
• 5 nætur á H10 Las Palmeras með hálfufæði
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS Academy)
• 6 tíma námskeið "Núvitund og jóga í skólastofunni"
• Kvöldstund í fjallinu - kvöldverður í fallegum umhverfi
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Tilkynningar:
Ítarlegri dagskrá og aðrar upplýsingar koma hingað inná þetta vefsvæði eftir því sem nær dregur ferðinni
H10 Las Palmeras
1/24
Fjögra stjörnu Hótel
+18 ára hótel
Hótelið er staðsett nánast á El Bobo ströndinni og hægt er að ganga beint út af hótelinu inná ströndina.
í ferða pakknum eru allir i hálfu fæði á hótelinu.
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Frábærlega staðsett á Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar. Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni yfir sjóinn og ströndina
bottom of page