Við erum í samstarfi við trausta og góða bílaleigu hér á Tenerife. TRC.
Öll leiguverð hérna eru bara til viðmiðunar. Verð getur hækkað og lækkað og miðast við árstíð og eftirspurn. Veljið bílinn sem þið hafið áhuga á að leigja og sendið inn fyrirspurn til að fá nákvæmt leiguverð.
Tryggingarfé:
Áður en ökutæki er afhent þarf að leggja fram tryggingafé sem fæst svo endurgreitt við skil
- 150€ - A flokkur
- 250€ B & C flokkar
- 300€ E & F flokkar
ef bílnum er skilað í sama ástandi og hann er móttekinn. (tjón, eldsneyti, lykil og að engir skilmálar og skilyrði hafi verið brotin.)
Tryggingar:
Hefðbundnar tryggingar fylgja leigu á öllum bílum upphæð og sjálfsábyrgðar fer eftir bílategundum.
Hægt er að fara auka tryggingu með engri sjálfsábyrgð, verð á auka tryggingu eru sem hér segir (CDW):
- A Flokkur €6 á dag,
- B €9
- C €9
- D €9
- E €12
- F €12
Auka hlutir:
Barnastólar eru innifalin í leigugjaldi, við þurfum bara að vita aldur barnanna og tegund sæta sem krafist er.
Tveir bílstjórar eru einnig innifaldir í leigugjaldi. Fyrir 3. eða 4. viðbótarökumann er aukagjald að upphæð €35/ökumann.
Afhendingar og skil:
Bílar eru almennt sóttir á (TFS) Tenerife South Airport og þeim skilað þar aftur. Hægt að er að athuga með fá afhendingu á hótel.
Bílaleiga
Skilyrði ökumanns
- Aldurstakmarkanir fyrir leigutaka eru almennt takmarkaðar við 25 – 70 ára. Hefið samband vegna undantekninga.
- Ökumaður/ökumenn þurfa að hafa haft réttindi í meira en 2 ár.
Ábyrgð ökutækis
- 150€ - A flokkur
- 250€ B & C flokkar
- 300€ E & F flokkar
Innborgun/ábyrgð þarf að vera annað hvort með debet- eða kreditkorti (Visa eða Mastercard.) Þetta er til að tryggja að bílnum sé skilað til okkar í sama ástandi og hann er móttekinn. (Til að standa straum af fyrstu umfram/tjóni, eldsneyti, lykil og að engir skilmálar og skilyrði hafi verið brotin.)
Vinsamlegast athugaðu að ekki er tekið við fyrirframgreiðslukortum eða netforritakortum eða kortum eins og Revolut/Monzo/Wise o.fl. Vegna tryggingar.