top of page
IMG-6817.jpeg

8 Nóvember 2023

Okru og Hreyfiferð á Tenerife
Með Önnu Birnu og Guðbjörgu

Það styttist í Tene..!

Orku og Hreyfiferð á Tenerife
8. – 15. nóvember 2023

Guðbjörg og Anna Birna

Dagur 1: Komudagur. Skoðunarferð um nánasta umhverfi á Adeje
Dagur 2: Létt ganga í náttúrunni
Dagur 3: Hlaup og yoga. Saman út að borða um kvöldið
Dagur 4: Mascaganga
Dagur 5: Hlaup og yoga
Dagur 6: Frídagur
Dagur 7: Hlaup og yoga
Dagur 8: Heimferðardagur

Greiða staðfestingargjald:

Greiða þarf sérstaklega fyrir hvern og einn þátttakenda

Bankaupplýsingar:
0133-26-1998
Kt: 520121-1880
TripOz ehf.

Setja nafn og kennitölu á ferþega sem greitt fyrir fyrir í skýringu.

Verð  per mann frá í tveggja manna herbergi: 
1334€ (199.900kr háð gengisþróun)

GF Isabel****

Fjögra stjörnu Hótel

Næsta góða baðtströnd  er í aðeins 800m farlægð frá hótelinu.  (Playa de Fanabé)

í ferða pakknum eru allir i hálfufæði á hótelinu.

Líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi

GF Isabel er frábærlega staðsett á hinu fallega Costa Adeje svæði  

Nokkrar glæsilegar og sundlaugar

bottom of page