top of page


Fjallgönguferð
Tíu dagar - fjórar fjallgöngur - íslenskir farastjóarar - flug og hótel - Hápunktur ferðarinnar er svo El Teide 3718m
Verð per mann frá: 1500 €
Námsferð til Tenerife.
Við bjóðum upp á tilbúnar og velskipulagaðar námsferðir fyrir kennara. í Ferðapakkanum heimsækjum við bæði einka og ríkis rekna skóla, sem hafa þurft að aðlaga sig að þessu fjölmenningalega og sérstaka samfélagi sem Tenerife er . Skemmtielgur dagur í hópefli (nokkrir valmöguleikar) og síðan ekki síðast dagur til þesa að slaka og njóta í sól og sumri.
Tenerife Ferðir hafa um árabil unnið sér inn mikla reynslu og þekkingu á eyjunni, hefur úrval af frábærum farastjórum sem allir hafa verið búsetir á eyjunni um árabil. Skrifstofa Tenerife Ferða er í göngufær frá hótelinu sem við bjóðum upp á í þessum ferðum.
Fimm daga ferð:
Dagskrá:
-
Flug og innritun á Hótel
-
Heimsók í Wingate einkarekin skóla (4-6 tímar)
-
Hópefli (4-6 tíma) (hægt að velja um nokkra valmöguleika).
-
Fjálsdagur
-
Heimsókn í Spænskan ríkisskóla - Ceib Los Cristianos (4-6 tímar)
-
Heimferð.
Innifalið:
-
Flug (KEF - TFS - KEF) m/tösku
-
Fimm nætur með hálfufæði á H10 Las Palmeras
-
Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)
-
Tvær skólaheimsóknir
-
Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)
-
Íslenskir farastjórar með mikla reynslu af eyjunni.
Verð per mann frá:
149.900 kr
Sjö daga ferð:
Dagskrá:
-
Flug og innritun á Hótel
-
Fjálsdagur
-
Heimsók í Wingate einkarekin skóla (4-6 tímar)
-
Heimsókn í Spænskan ríkisskóla - Ceib Los Cristianos (4-6 tímar)
-
Frjálsdagur
-
Hópefli (4-6 tíma) (hægt að velja um nokkra valmöguleika).
-
Fjálsdagur
-
Heimferð.
Innifalið:
-
Flug (KEF - TFS - KEF) m/tösku
-
Fimm nætur með hálfufæði á H10 Las Palmeras
-
Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)
-
Tvær skólaheimsóknir
-
Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)
-
Íslenskir farastjórar með mikla reynslu af eyjunni.