
12.okt - 19.okt 2022
Vestfirðir til Tenenrife
Fararstjóri er Gísli Ægir Ágústsson "VEgamótaPrins"
Wealthy
Nú fara Vestfirðingar saman til Tenerife og Gísli Ægir Ágústsson mun leiða hópinn. Vegamótaprinsinn sér til þess að allir séu alltaf í stuði.
Flogið verður til Tenerife þann 12.október með Icelandair og má segja að fjörið hefjist strax á Leifsstöð. Heil vika framundan af mikilli gleði.
Allur hópurinn gistir á H10 Las Palmeras á Las Americas svæðinu, steinsnar frá ströndinni, fjöldi veitingastaða og öldurhúsa sem og allar verslanir við höndina. Flott 4ra stjörnu hótel á besta stað.
Dagskrá:
Matur og Vín ferð upp til fjalla á vínbúgarðinn hans Pablos, þar mun Gísli veislustýra skemmtilegum degi og Pablo fræðir okkur um vín og víngerð.
3 tíma einkasigling meðfram strandsvæðinu þar sem hægt verður að taka lagið, snorkla og gera það sem fólki þykir almennt skemmtilegt að gera í þess háttar ferð.
"Loka Dinner" síðasta kvöldið. Við förum saman á frábæran veitingastað og lokum þessari ferð með 5 rétta veislu.
...þetta er allt innifalið!
Old
-
Flug með Icelandair, 23 kg farangur + handfarangur 10kg
-
7 nætur með morgunmat á hótelinu H10 Las Palmeras****
-
Glæsileg einkasigling
-
Allur akstur til og frá flugvelli
-
Einkaferð í hina vinsælu Matur og Vín ferð Tenerife ferða.
-
Æðislegur 5 rétta kvöldverður.
-
Farastjóri, Gísli Ægir Ágústsson 0g farastjórar Tenerife ferða verða öllum innan handar.
Lengd: 7 nætur
Flugfélag: Icelandair
Hótel: H10 Las Palmeras****
Farastjóri: Gísli Ægir Ágústsson
Verð: Frá 252.900kr (miðað við 2 fullorðna)
Hótelið:
H10 Las Palmeras H10 Las Palmeras er skemmtilegt 4ra stjörnu hótel staðsett við ströndina og mjög miðsvæðis á Playa del las Americas. Svæðið er eitt af uppáhalds áfangastöðum Íslendinga á svæðinu, þekkt fyrir fallegar strendur og góða þjónustu. Hótelið er við ströndina og í garðinum er sundlaug og barnalaug.
Herbergin eru um 19 fm tvíbýli, björt, fallega innréttuð og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að greiða aukalega og fá herbergi með sjávar- eða sundlaugarsýn.
Þessi ferð er samstarfs verkefni TripOz og Tenerife Ferða. TripOz er ný ferðaskrfstofa sem sérhæfir sig í ferðum til Tenerife. TripOz er full gild ferðaskrfstofa með öll leyfi og réttindi til að selja ferðir frá íslandi.
TripOz ehf.
kt: 520121-1880

_edited.png)