top of page
Árshátíð á Tene
Hópur "A"
Dagskrá
Þriðjudagurinn 08.okt
Hópur "A"
10:00 Brottför frá Kef með Play OG620
16:35 Lending á Tenerife
16:50 Fararstjórar taka á móti ykkur
17:20 Rútan fer frá Flugvelli á hótelið
18:00 Innritun á hótelið
Fimmtudagurinn 10.okt
Hópur "B"
10:00 Brottför frá Kef með Play OG620
16:35 Lending á Tenerife
16:50 Fararstjórar taka á móti ykkur
17:20 Rútan fer frá Flugvelli á hótelið
18:00 Innritun á hótelið
Föstudagurinn 11.okt (Árshátíðardagur)
16:00 Sótt á hótelið
Árshátíðardagurinn sjálfur og verður haldið upp til fjalla í mat og drykk. Við heimsækjum "Fincu" sem er í 1000 metra hæð og setjumst að í gleði þar. Við fáum heimsókn frá Íslenskum trúbador sem tryggir að allir geti tekið lagið.
Á boðstólnum verður:
Drykkur við komuna, Bjór, vín eða gos.
Á þeim tímapunkti verður aðeins slakað á úti og spjallað, þeir sem vilja geta fengið túr að víngerðarhúsinu til að sjá hvernig vínframleiðsla fer fram að einhverju leyti. En það er auðvitað valkvætt.
Matseðillinn er svo eftirfarandi:
Ekta Canary grænmetissúpa
Svo koma forréttir til að deila eins og grænmetis carpaccio, croquettes og bræddur ostur að hætti hússins.
Í aðalrétt er svo blandað grill - Svín, kjúklingur, lamb, pylsur og Ribeye borið fram með frönskum og grænmeti.
Í dessert er svo Basil Panna Cotta
Með matnum er auðvitað boðið upp á rautt, hvítt, bjór, vatn og gos. En í framhaldinu af því verður svo opinn bar, þar sem allt þetta helsta er í boði fyrir ykkur öll.
Við áætlum að vera farin af stað til baka um 20:00 og þá höldum þið beint á bar þar sem gleðin mun sennilega vara langt fram á rauða.
20:00 Áætlað að rúta fari með ykkur aftur á hótelið ( þar sem gleðin mun sennilega vara langt fram á rauða.)
Laugardagurinn 12.okt
Hópur "A" Heimferð
14:35 Rúta kemur að sækja hópinn á hótelið
17:35 Brottför frá TFS með Play OG621
22:15 Lending í KEF
Mánudagurinn 14.okt
Hópur "B" Heimferð
14:35 Rúta kemur að sækja hópinn á hótelið
17:35 Brottför frá TFS með Play OG621
22:15 Lending í KEF
Hópur "B"
H10 Las Palmeras
1/24
Þið munið dvelja á hótelinu H10 Las Palmeras sem er á Amerísku ströndinni. Hótelið er ótrúlega vel staðsett þegar kemur að veitingastöðum, verslunum og börum. Við hótelið er t.d Gaelic Corner og Dubliners, barir sem eru stapp fullir alla daga og hörku stemmning.
Svo eru staðir í næsta nágrenni sem við mælum með, The Bank, Dedos, Salt N Pepper, Savage og Bianco.
Eins og áður segir er hótelið mjög vel staðsett, en allar upplýsingar má finna um hótelið hér:
bottom of page