

29.sept - 06okt 2023
Fræðsluferð Skattsins til Tenerife

Dagskrá
Föstudagur - 29.sept
Kynning á íslensku fyrirtæki á Tenerife – Tenerifeferðir
Kl. 09:00 til 12:30
Sigvaldi Kaldalón og Ásgeir Ingólfsson kynna hugmynd til framkvæmdar.
Matarhlé
Kl. 14:00 til 16:00 farið yfir regluverk og breytingar á regluverki tengt leyfisveitingum og skil til skattsins ásamt regluverki tengt leyfismálum
Mánudagur - 02.sept
Kl. 09:00 til 12.30 Kynning hjá spænskum endurskoðanda Tenerifeferða hvernig regluverkið er og hvaða kröfur þarf að uppfylla (vantar nafnið setja inn ásamt staðsetningu hjá endurskoðanda)
Matarhlé
Kl 14:00 til 16:00 Skoðun á endurskoðunarskýrslu og farið yfir mun á íslenskum kröfum og spænskum kröfum
Þriðjudagur - 03.sept
Kl. 09:00 til 11:00 Heimsókn til skrifstofu Tenerifeferða og kynning á starfsemi og starfsheitum staðsetning
Ásgeir Ingólfsson og starfsfók Tenerifeferða taka á móti og kynna og sýna starfsemi
Miðvikudagur - 04.sept
Kl.10:00 til 12:00 Sigvaldi Kaldalón kynnir spænskan samstarfsaðila, samstarf og framtíðaráætlanir staðsetning hjá paplo
Kl. 13.- 16:00 Spænskur samstarfsaðili kynnir sitt fyrirtæki og afurðir staðsetning hjá paplo og nafn á fyrirtækinu
Fimmtudagur - 05.sept
Kl 09:00 til 16:00 hópnum boðið i eina ferð á vegum Tenerifeferða með viðkomandi spænska samstarfsaðilanum sem hefur verið kynntur setja inn einhverja ferð matur og vin hjá paplo
Ávinningur ferðar er að kynnast hvernig er að stofna fyrirtæki á Spáni í EU, hvaða þekkingu þarf til og hver er munurinn á íslenskum og erlendum rekstri tengt skattaumhverfi og öðru lagaumhverfi svo sem leyfismálum
Ferð kostar 280.000 innifalið í verði er dagskrá alla daga, keyrslur á milli staða, hádegisverður alla virka daga ásamt ferð á fimmtudeginum
*Þátttakendur sjá sjálfir um flug og hotel
Innifalið:
-