top of page
Brottför eftir:
Dagskrá
Laugadagur 08.júní - Koma til Tenerife
14:20 Brottför frá KEF með Play
20:55 lending á Tenerife
22:25 Innritun á Hótelið
Sunnudagur 09.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
12:00 - 18:00 Matur og Vín ferð á Vínbúgarð. Skemmtilegt tæifæri að hitta kennara frá öðrum skólum
-Valfrjálst, ekki innifalið. Skrá sig hér.
Mánudagur 10.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
LLS Academy Tenerife (5-6 tímar) (Sameinuð heimsókn með Sjálandsskóla)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Jason Smith og starfslið skólans tekur á móti hópnum
Þriðjudagur 11.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Wingate School (6 tíma) (Sameinuð heimsókn með Sjálandsskóla)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Martyn Howells og starfslið skólans tekur á móti hópnum.
Miðvikudagur 12.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
Fimmtudagur 13.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
10:00 – 14:00 Núvitund og yoga í kennslustofunni. Örnámskeið (m/Sjálandsskóla)
Föstudagur 14.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
Laugadagur 15.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
08:30 – 15:30 Heilsa og hreyfing barna (m/Sjálandsskóla) Heimferð
19:00 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
19:45 Innritun í flug
21:55 Brottför með flug OG625 ml KEF
02:35 Lending í KEF
7 daga ferð
Verð per mann í tvíbýli : 1638€
Verð per mann í einbýli: 2163€*
Verð fyrir einn í þríbýli 2249€*
Háaleitis
Innfalið í ferðinni
• Flug með Play
• 7 nætur á Spring Vulcano
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS Academy Tenerife)
• 6 tíma námskeið "Núvitund og jóga í skólastofunni"
• 6 tímar Heilsa og hreyfing barna – Námskeið
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Hótel Appið
Til að flýta fyrir innritun á hótelið mælum við með því að þið niðurhaldið hótel appinu í símann og innskráið ykkur á hótelið þar. í appinu er líka hægt að gera margt annað nytsamlegt.
Til að virkja appið þurfið þið að nota bókunar númerið ykkar. Þið fáið tölvupóst með bókunarnúmerum daginn fyrir brottför.
Matur og vín
Sunnudaginn 9.júní
klukkan 12:00 - 18:00
verður sérstök matur og vín ferð fyrir alla kennara starfsmenn og maka þeirra. Okkur langaði að nota tækifærið fyrst við erum starfsmenn frá 5 skólum á sama tíma á eyjunni og gefa ykkur tækifæri til að hittast og eiga góðan dag saman.
Matur og Vín er mjög lífleg vínsmökkun yfir alvöru sveita mat á aldrar gömlum vínbúgarð. Saga, vín, matur og góður félagskapur.
Hér er hægt að lesa meira um ferðina.
Spring Hotel Vulcano
1/19
Fjögra stjörnu Hótel
+18 ára hótel
Hótelið er staðsett nálægt nokkrum frábærum baðströndum. +/-400m
í ferða pakknum eru allir í morgunmat á hótelinu.
07:00 - 10:00 alla dag
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Frábærlega staðsett á Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar. Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni.
bottom of page