top of page
rs=w_2320,h_1543 (1).webp

Tenerife

Tenerife

Tenerífe er stærst og fjölmennust Kanaríeyja sem tilheyra Spáni og liggja við strönd Vestur-Afríku í Atlantshafinu. Tenerífe er jafnframt fjölmennasta eyja Spánar. Höfuðborg eyjarinnar er Santa Cruz de Tenerife. Flatarmál Tenerífe er 2.034 km²  til samanburðar er Ísland 103.000 km².   Og er eyjan í laginu eins og þríhyrningur